Emilía Friðriksdóttir 24.11.1889-04.01.1973

Ólst upp á Kraunastöðum, S-Þing.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Skýring á orðtækinu þar stendur hnífurinn í kúnni og sagt frá þeirri trú að ef menn þurftu að fara f Friðrik Jónsson og Emilía Friðriksdóttir 20137
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Ef sláturfé jarmaði þegar búið var að leggja það niður, átti að sleppa því; frásögn um það Friðrik Jónsson og Emilía Friðriksdóttir 20138
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Ekki mátti ganga afturábak úti því þá átti maður að ganga móður sína ofan í gröfina Emilía Friðriksdóttir 20139
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Um það hvernig ganga skal frá hrífu og ljá Friðrik Jónsson og Emilía Friðriksdóttir 20140
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð veðri eftir því hvernig ærnar stóðu þegar verið var að mjólka þær Emilía Friðriksdóttir 20143
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð veðri eftir því hvernig frostrósirnar sneru á glugganum Emilía Friðriksdóttir 20144
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spjall um rímnakveðskap Friðrik Jónsson og Emilía Friðriksdóttir 20147
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Sagan af karlinum sem hjó nefið af tittlingnum Emilía Friðriksdóttir 20148
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Um kvöldljóð og morgunljóð sem afi Emilíu fór með; Nú er ég klæddur; Nú vil ég enn í nafni þínu Emilía Friðriksdóttir 20149
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Um „að hampa sjö djöflum“, ef setið var auðum höndum Emilía Friðriksdóttir 20150
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Þegar ljós var slökkt var sagt: Jesús gefðu oss eilíft ljós; húslestrar; um signingar og krossmark; Emilía Friðriksdóttir 20151
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Komi þeir sem koma vilja … var sagt þegar heimilið var skilið eftir mannlaust Emilía Friðriksdóttir 20152
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð um konuefni eftir því hvernig ullarkemban var; spunabandið spáði um mannsefni Emilía Friðriksdóttir 20153
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Oft er sárt og beygt mitt brjóst; einnig frásögn: Baldvin skáldi, Baldvina ómagi á Kraunastöðum Emilía Friðriksdóttir 20154
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Um huldufólkstrú Emilía Friðriksdóttir 20155
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Dúðadurtskvæði Emilía Friðriksdóttir 20156
02.08.1969 SÁM 85/175 EF Dúðadurtskvæði Emilía Friðriksdóttir 20261
02.08.1969 SÁM 85/175 EF Brot úr Dúðadurtskvæði Emilía Friðriksdóttir 20262
02.08.1969 SÁM 85/175 EF Karlinn uppi í klöppinni Emilía Friðriksdóttir 20263
02.08.1969 SÁM 85/175 EF Lóa lóa lipurtá Emilía Friðriksdóttir 20264
02.08.1969 SÁM 85/175 EF Gamansaga um bónorðsför karlssonar sem var svo mikið átvagl Emilía Friðriksdóttir 20267
02.08.1969 SÁM 85/176 EF Heyrði ég í hamrinum Emilía Friðriksdóttir 20268
02.08.1969 SÁM 85/176 EF Bokki sat í brunni Emilía Friðriksdóttir 20269
06.10.1969 SÁM 85/394 EF Sagan af Loðinbarða: í þessari gerð sögunnar finnur Helga fjöregg Loðinbarða og er hún mætir þriðja Emilía Friðriksdóttir 21837
06.10.1969 SÁM 85/394 EF Spjall um söguna af Loðinbarða, móður heimildarmanns og fleira Emilía Friðriksdóttir 21838
06.10.1969 SÁM 85/397 EF Sagan af Búkollu: Ása, Signý og Helga, Búkolla er hjá bláklæddu konunni; þula í sögulok: Áttu börn o Emilía Friðriksdóttir 21854
06.10.1969 SÁM 85/397 EF Tíu ára barn tvítugur aldursgjarn Emilía Friðriksdóttir 21855

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020