Guðmundur Bergsson 1733-29.07.1817

Stúdent frá Skálholtsskóla 30. apríl 1754. Fékk Sandfell 23. apríl 1759 og átti framan af heima að Hofi í Öræfum og má vera að hann hafi aldrei búið á Sandfelli. Féll Kálfholt 29. október 1771 og tók við staðnum 18. maí 1772. Lét af prestskap 1797.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 127.

Staðir

Sandfellskirkja Prestur 23.04. 1759-1771
Kálfholtskirkja Prestur 29.10. 1771-1797

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.12.2013