Finnbogi Einarsson 1470-1519

Prestur. Orðinn prestur 1495. Prestur á Hólum fyrir 1502. Á Grenjaðarstað 1507-24 og varð loks ábóti á Munkaþverá 1524-29 og hélt þar skóla.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 6-7.

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 1495-
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1507-1524

Prestur og ábóti
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.10.2017