Gísli Brynjólfsson -1679

Prestur. Vígðist 1621 aðstoðarprestur föður síns að Bergsstöðum og fékk prestakallið 1629 og hélt til dauðadags,Hafði tvo syni sína sem aðstoðarpresta.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 44.

Staðir

Bergsstaðakirkja Aukaprestur 1621-1629
Bergsstaðakirkja Prestur 1629-1679

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2016