Friðrik Finnbogason (Katarínus Friðrik Finnbogason) 23.11.1879-29.10.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Heimildarmaður man ekki eftir flökkurum og skrítnu fólki. Þorsteinn Bjarnason afi heimildarmanns var Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3558
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Sagnaskemmtun í Rekavík Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3559
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Árið 1905 varð Friðrik skipreika en tveir menn drukknuðu. Heimildarmaður sá þá oft fylgja Friðriki e Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3573
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Heimildarmaður var að sækja kindur við Hóla. Þegar hún kemur út við Helguhól, en það var talið að hu Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3568
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þegar heimildarmaður var 12 ára gamall var hann lánaður að heiman, norður í Hlöðuvík. Hann átti að h Friðrik Finnbogason 3570
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þórunn var á 14. ári og bróðir hennar á 13. ári. Þau voru að sækja kindur. Þau sáu konu koma ofan af Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3572
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Minnst á Mópeys og Skottu. Mópeys kom á undan fólki frá Stakkadal. Stakkadalsmópeys ásótti föður hei Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3577
13.01.1967 SÁM 86/878 EF Kirkja var á Stað í Aðalvík og langt var fyrir marga að sækja kirkjuna en hún var eina kirkjan á stó Friðrik Finnbogason 3597
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Kirkjuferð á Hornströndum að Stað í Aðalvík: kvæði um ferðalagið: Vissi ég af vöskum karli Friðrik Finnbogason 3598
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Vísa ásamt tilefni: Oft er auðnan völt Friðrik Finnbogason 3599
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Ferð Snorra í Hælavík og vísa hans: Sá ég mann hann sat við mund; svarvísa: Að mér hreytir orðum fúl Friðrik Finnbogason 3600
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Um sagnalestur og kveðskap; kvæðamenn nefndir með nafni Friðrik Finnbogason 3601
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Sögubrot um Geirmund sem vakti yfir systur sinni. Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3563
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Æviatriði Friðrik Finnbogason 3564
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Gamall maður að nafni Snorri bjó í Hælavík. Hann eignaðist eitthvað að börnum og þau ólust þar upp m Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3565
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Snorri í Hælavík situr yfir Hansínu í Aðalvík. Hún gat ekki fætt og var það talið stafa af aðsókn. S Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3566
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Heimildarmaður og fleiri sáu huldumann fara út undir Klettabeltið, en var í hlíðinni fyrir ofan bæin Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3567

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.09.2015