Páll Tómasson 23.11.1797-10.11.1881

<p>Prestur. Útskrifaður frá Bessastaðaskóla 1827 með lélegum vitnisburði. Fékk Grímsey 29. ágúst 1828, fékk Miðdal 29.12.1834 en missti þar prestskap vegna hórdómsbrots. Fékk uppreisn 1843 og Knappstaði í Fljótum 19. júní 1843. Fékk þar lausn frá prestskap 28. mars 1881 frá fardögum. Hann var tápmaður mikill og atorkumaður, manna fræknastur, lærdómsmaður enginn, heldur óprestlegur í háttum enda drykkfelldur. Eru af honum ýmsar sagnir.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 143.</p>

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 29.08. 1828-1834
Miðdalskirkja Prestur 29.12. 1834-12.04. 1841
Knappsstaðakirkja Prestur 19.06.1843-1881

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.09.2014