Semingur Magnússon 1411 um-

Prestur. Hann kemur fyrst við sögu 1431 og er þá djákni en 1433 er hann nefndur prestur, líklega kirkjuprestur á Hólum en er þó ekki skráður þar. Er orðinn officialis 1458, prófastur í Vaðlaþingi 1462. Var í Saurbæ í Eyjafirði frá 1438 þar til um 1485.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 188.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 283

Staðir

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 1438-1485

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.06.2017