Jón Jónsson Austmann 13.05.1787-20.08.1858

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1809. Vígðist 10. október 1812 aðstoðarprestur sr. Odds Jónssonar að Felli í Mýrdal og gegndi því veturinn eftir lát hans 1814. Fékk Stórólfshvolsþing 20. janúar 1815, Þykkvabækarklaustur 1817 og Ofanleiti 19. júlí 1827 sem hann hélt til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 57</p>

Staðir

Reyniskirkja Prestur 10.10.1812-1815
Stórólfshvolskirkja Prestur 20.01.1815-1817
Þykkvabæjarklausturskirkja Prestur 1817-1827
Ofanleitiskirkja Prestur 19.07.1827-1787

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.09.2017