Guðmundur Brynjólfsson 18.12.1915-23.05.1998

Guðmundur var bóndi á Hrafnabjörgum á meðan heilsan leyfði, hann tók mikinn þátt í félagsmálum, söng í kór, sat í hreppsnefnd og var í mörg ár sláturhússtjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands á Laxá til að nefna nokkuð.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Guðmundur segir að það séu nokkrir álagablettir í sveitinni. Talar um álagablett á Litlasandi. Segir Guðmundur Brynjólfsson 44037
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur ræðir um vinnumann sem kom á bernskuheimili hans sem trúði á huldufólk og sagðist hafa séð Guðmundur Brynjólfsson 44038
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur segir frá pilti sem að sögn var mjög vandaður einstaklingur sem sá ýmislegt sem aðrir ekki Guðmundur Brynjólfsson 44039
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur nefnir fótatak og umgang og slíkt í félagsheimilinu sem fannst engin skýring á. Hann segir Guðmundur Brynjólfsson 44040
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur ræðir um herstöðina og sviplegt slys sem þar átti sér stað þar sem maður fórst og talið va Guðmundur Brynjólfsson 44041
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur segir frá hermönnum sem töldu sig hafa orðið fyrir einhverjum glettum af ábúanda kotsins á Guðmundur Brynjólfsson 44042
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur segist ekki trúa mikið á drauma en að gamla fólkið hafi oft dreymt fyrir daglátum. Hann ma Guðmundur Brynjólfsson 44043

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 18.04.2018