Páll Magnússon 1735-26.11.1788

Prestur. Vígðist 27. júli 1760 aðstoðarprestur sr. Hjörleifs Þórðarsonar að Valþjófsstað og fékk prestakallið 18. júlí 1786 og hélt til æviloka. Prófastur í Norður-Múlaþingi frá 1783 til æviloka 1788.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 130.

Staðir

Valþjófsstaðarkirkja Prestur 18.07.1786-1788
Valþjófsstaðarkirkja Aukaprestur 27.07.1760-1786

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.04.2018