Svanhildur Jakobsdóttir 23.11.1940-

<blockquote>Ég er fædd í Reykjavík og ólst þar upp að mestu leyti. Faðir minn var Jakob Einarsson; hann lék á fiðlu og saxófón með Carl Billich á Borginni í gamla daga, og móðir mín heitir Anna Sigurðardóttir Njarðvík. Þegar ég var fjögurra ára fórst faðir minn með Goðafossi hérna úti á Faxaflóa. Stuttu seinna keypti móðir mín hótelið í Borgarnesi og rak það um þriggja ára skeið, eða þangað til ég var 7 ára, en þá fliittum við til Reykjavíkur aftur og hér hef ég átt heima síðan...</blockquote> <p align="right">Úr viðtali við Svanhildi í Lesbók Morgunblaðsins. 30 ágúst 1986, bls. 4.</p>

Staðir

Menntaskólinn við Hamrahlíð Nemandi -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Sextett Ólafs Gauk Söngkona 1965

Tengt efni á öðrum vefjum

Nemandi og söngkona
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 2.12.2015