Þorleifur Jónsson 1620-29.10.1690

<p>Lærði í Skálholtsskóla og fór utan til Hafnar 1640 og lauk baccalaureusarprófi. Varð heyrari í Skálholti 1646 og rektor þar 1647. Fékk Odda 1651 og hélt til æviloka. Prófastur í Rangárþingi frá 1653 til æviloka. Var í röð helstu kennimanna, vel að sér og mikils metinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 178. </p>

Staðir

Oddakirkja Prestur 1651-1690

Prestur , prófastur og rektor
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.02.2014