Björn Höskuldsson -1676

Stúdent frá Hólaskóla 1629 eða 30. Dvaldi í Skálholti 1630-36. Vígður að Keldum 1637 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 222-3.

Staðir

Keldnakirkja Prestur 1637-1676

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.02.2014