Höskuldur Einarsson 1573 um-1657

Prestur. Lærði í Skálholtsskóla. Fyrst prestur að Ási í Fellum 1595, fékk Þingmúla 1602, varð aðstoðarprestur föður síns í Heydölum 1615 og fékk veitingu fyrir Heydölum 1622 sleppti hálfum staðnum 1651 fremur en 1649 og hélt helming til 1652 en dvaldi þó þar til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 383.

Staðir

Þingmúlakirkja Prestur 1602-1615
Heydalakirkja Prestur 1622-1652
Heydalakirkja Aukaprestur 1615-1622
Áskirkja Prestur 1595-1602

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.10.2019