Albert Kristjánsson 17.04.1877-29.07.1974

Fór til Vesturheims 1888 frá Ytri Tungu, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Prestur í Vesturheimi. Stofnaði Unitarasöfnuð við Grunnavatn. Var fylkisþingmaður um tíma. Sæmdur stórriddarakrossi Fálkaorðunnar 1939. Starfaði sem prestur vestra yfir 50 ár.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

2 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1955 SÁM 87/1011 EF Sagt frá æskuárunum, kom vestur 11 ára; skólagangan og æviferill, prestsstarf og stjórnmál; Íslendin Albert Kristjánsson 35655
1955 SÁM 87/1012 EF Sagt frá æskuárunum, kom vestur 11 ára; skólagangan og æviferill, prestsstarf og stjórnmál; Íslendin Albert Kristjánsson 35656

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.11.2019