Jón Sveinsson 11.08.1723-10.02.1798

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1745. Vígðist 28. janúar 1748 aðstoðarprestur föður síns í Goðdölum og fékk Goðdali 29. mars 1758 Hann sagði af sér prestskap 6. október 1793 frá fardögum árið eftir vegna niðurníðslu staðarins. Mikils metinn, ráðdeildarsamur og skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 1282-83.

Staðir

Goðdalakirkja Aukaprestur 28.01.1748-1758
Goðdalakirkja Prestur 29.03.1758-1794

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2017