Halldór Eiríksson 1621 um-1708 um

<p>Prestur. Var orðinn sveinn Brynjólfs Sveinssonar biskups 1645 og kirkjuprestur í Skálholti 1645. Tók við Heydölum undir árslok 1654 sem aðstoðarprestur Þórarins bróður síns en tók við að fullu 1655 og hélt til æviloka en hafði marga aðstoðarpresta. Hrasutmenni og vel að sér. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 251-52. </p>

Staðir

Heydalakirkja Prestur 1655-1708 um
Skálholtsdómkirkja Prestur 1651-1654
Heydalakirkja Aukaprestur 1654-1655

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.05.2018