Jón Þórðarson (skreppur) 14.öld-15.öld

14. og 15. aldar maður. Engar heimildir er að finna um þennan ágæta mann aðrar en greinir í Presta- og prófastatali SVeins Níelssonar.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 28.

Staðir

Kálfholtskirkja Prestur 1393-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2017