Eiríkur Hallsson 1695-08.04.1777

Prestur. Stúdent 1719 úr Hólaskóla. Vígðist 7. apríl 1726 aðstoðarprestur föður síns í Grímstungu og fékk prestakallið eftir hann 1741 og hélt til dauðadags. Harboe lét lítið af kunnáttu hans en hann honum var hælt fyrir söngkunnáttu og mannkosti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 409.

Staðir

Grímstungukirkja Aukaprestur 07.04.1726-1741
Grímstungukirkja Prestur 1741-1777

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.07.2016