Gunnar Þórarinsson (Gunnar Breiðfjörð Þórarinsson) 20.08.1914-18.08.1989

Ólst upp á Rauðsstöðum, V-Ís.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.12.1978 SÁM 92/3029 EF Sagt frá skeljaskrímsli í Arnarfirði: Guðmundur J. Guðmundsson sá það oft, það kom alltaf upp á sama Gunnar Þórarinsson 17909
08.12.1978 SÁM 92/3029 EF Skrímslatrú í Arnarfirði; dæmi um hvernig skrímslasaga getur orðið til Gunnar Þórarinsson 17910
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Skrímslatrú í Arnarfirði; dæmi um hvernig skrímslasaga getur orðið til Gunnar Þórarinsson 17911
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Frásögn um álög á Rauðsstöðum, þar má ekki búa lengur en sautján ár; uppruni álaganna; Skjaldfannart Gunnar Þórarinsson 17912
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Skeljaskrímsli kemur í vörpu ensks togara Gunnar Þórarinsson 17913
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Um togveiðar Englendinga á Arnarfirði; eyðileggja legulóðir útvegsbænda; í þessu sambandi er drepið Gunnar Þórarinsson 17914
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Huldukona smalar kvíaám fyrir heimildarmann; skyggn kona sér hana Gunnar Þórarinsson 17915
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Um huldufólk í Arnarfirði: Skagabjarnarhóll er álfhóll; álfabyggð í Borgarboga; útgerð álfa á Ægishr Gunnar Þórarinsson 17916
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Um frásagnir heimildarmanns Gunnar Þórarinsson 17917
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Huldufólk í Arnarfirði: Elliheimili huldukvenna í svokölluðum Kerlingum í landareign Rauðsstaða; hul Gunnar Þórarinsson 17918
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Gamall maður á Rauðsstöðum, Vagn að nafni, skemmti fólki á kvöldvökunni með upplestri og sögum; Vagn Gunnar Þórarinsson 17919
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Um álögin á Rauðsstöðum Gunnar Þórarinsson 17920
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Sagt frá Skottu Gunnar Þórarinsson 17921
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Frönsk skúta ferst við Sléttanes; áhöfnin gengur aftur Gunnar Þórarinsson 17922
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Sagt frá Guðmundi J. Friðrikssyni, einkum selaskytteríi Gunnar Þórarinsson 17923
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Sagt frá selaskyttu í Arnarfirði Gunnar Þórarinsson 17924
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Frá Guðmundi J. Friðrikssyni: skotfimi hans; hnísuveiðar hans Gunnar Þórarinsson 17925
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Frá Gísla Ásgeirssyni á Álftamýri, hvalveiðum hans með skutli, kröftum, fiskveiðum og fleiru Gunnar Þórarinsson 17926
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Fiskveiðar í Arnarfirði á yngri árum heimildarmanns Gunnar Þórarinsson 17927

Skipstjóri

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.08.2015