Jóhannes L.L. Jóhannsson 14.11.1859-06.03.1929

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1886 og lauk prófi úr Prestaskólanum 1888. Vígðist aðstoðarprestur að Sauðafelli 30. september 1888, fékk Suðurdalaþing (sameinað Miðdalaþing og Kvennabrekkuprestakall) 6. nóvember 1890 og bjó á Kvennabrekku. Lausn frá prestskap frá fardögum 1918.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 34-35. </p>

Staðir

Sauðafellskirkja Aukaprestur 30.09.1888-1890
Kvennabrekkukirkja Prestur 06.11.1890-1918

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.11.2018