Gísli Tómasson 25.08.1897-27.09.1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

33 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Gísli talar um ættir sínar og æsku, búskap og skólagöngu Gísli Tómasson 40495
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Gísli segir frá því er hann var ungur til sjós og vann á sumrin hjá frænda sínum fyrir lítið kaup, k Gísli Tómasson 40496
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Talar um ýmsa báta og togara sem hann var á; var á þýskum togara að kenna Þjóðverjunum að verka í sa Gísli Tómasson 40497
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Spurt um feigðardrátt, en Gísli segir frá gríðarstórri lúðu sem beit á hjá honum, en það var kallaðu Gísli Tómasson 40498
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Spurður um drauga minnist Gísli m.a á ljótan hund, sem fylgdi vissu fólki í níu ættliði, og ungan dr Gísli Tómasson 40499
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Spurt um fleiri drauga og einn var í Búlandsseli, þar gekk oft mikið á, var svipur eftir einhverja k Gísli Tómasson 40500
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Talað um huldufólk sem Gísli er viss um að sé til; munur á huldufólki og álfum; álagablettir og óhöp Gísli Tómasson 40501
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Rætt um vötn í Meðallandinu, og hvort einhverjar furðuskepnur hafi leynst þar. Gísli Tómasson 40502
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Talað um Skarðsmela, þar sem var villugjarnt, minnst á Mela-Möngu og "loðna manninn" sem áttu að ha Gísli Tómasson 40503
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Rætt um fornminjar við Flögu í Skaftártungu, og hauga m.a í Granagiljum í Búlandi. Gísli Tómasson 40504
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Um byggð í sveitinni fyrir og eftir Móðuharðindin og sagt af séra Jóni Steingrímssyni Gísli Tómasson 40505
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Gísli talar um að hafa oft dreymt fyrir aflabrögðum, og svo um "nissa" sem voru oft til happs á bátu Gísli Tómasson 40506
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Gísli rifjar upp Kötlugosið 1918 og lýsir flóðunum og hamförunum sem að því fylgdu. Gísli Tómasson 40507
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Um harðindavetra og illviðri í Meðallandssveit. Gísli Tómasson 40508
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Sagt af Einari frá Holti í Mýrdal, sem lagðist út, og sagnir um aðra útilegumenn. Gísli Tómasson 40509
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Sagt af Sveini Pálssyni, og þegar hann reið yfir Jökulsá að hitta konu undir Eyjafjöllum. Gísli Tómasson 40510
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Rætt um hagyrðinga í sveitinni, minnst á Sverri á Rofunum, og farið með nokkrar vísur og vísubúta ef Gísli Tómasson 40511
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Sagt af Magnúsi í Skaftárdal, sem var fyrstur til að byggja í Sandaseli, og efnaðist vel af því. Gísli Tómasson 40512
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Um örnefni, minnst á t.d Granagil. Gísli Tómasson 40513
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Farið með nokkrar lausavísur. Gísli Tómasson 40514
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Rætt um þulur, gátur, bænir og húslestra; farið með Vertu guð faðir faðir minn Gísli Tómasson 40515
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Um kveðskap og rímur í æsku heimildarmanns. Gísli Tómasson 40516
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Gísli ræðir um eftirlætis Íslendingasögur sínar, Grettissögu og Njálu. Gísli Tómasson 40517
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Gísli talar um berdreymi sitt, sem hann telur hafa hjálpað sér mikið í lífinu; hann er líka fjarskyg Gísli Tómasson 40518
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Gísli segir af forfeðrum sínum og mannskæðu sjóslysi við Dyrhólaey. Gísli Tómasson 40519
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Rætt um Stefán sálmaskáld og Gísla bróður hans, og farið með nokkrar vísur: Klerkurinn á Kálfatjörn; Gísli Tómasson 40520
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Gísli ræðir meira um forfeður sína, og um mismikinn fríðleika þeirra. Gísli Tómasson 40521
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Rætt um séra Magnús í Hörgslandi, sem kvað niður drauga og þurfti að kljást við Höfðabrekku-Jóku. Gísli Tómasson 40522
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Sagt af Páli skálda, presti í Vestmannaeyjum, sem kallaður var ákvæðaskáld. Gísli Tómasson 40523
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Sagt af Guðrúnu, dóttur Páls skálda, og farið með vísur eftir hana; síðan rætt um Krukksspá Gísli Tómasson 40524
10.05.1984 SÁM 93/3434 EF Rætt um Krukksspá og Kötlugos. Gísli Tómasson 40525
10.05.1984 SÁM 93/3434 EF Um tröll á Öræfum og samskipti þeirra við einn af forfeðrum Gísla. Gísli Tómasson 40526
10.05.1984 SÁM 93/3434 EF Rætt um hella í Mýrdalnum, og í Reynihvammi, og sagt af Runólfi á Nesi og syni hans. Gísli Tómasson 40527

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.04.2015