Stefanía Jónsdóttir (Guðbjörg Stefanía Jónsdóttir) 08.06.1900-04.12.1983

Guðbjörg Stefanía Jónsdóttir

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Kverkártungubrestur. Það heyrðist fyrst til hans í Kverkártungu. Hann gerði lítið af sér annað en að Stefanía Jónsdóttir 11043
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Hvarf pilts og Guðbjargardraumur. Einn drengur, Þorkell, hvarf þegar að hann var að sitja yfir fé og Stefanía Jónsdóttir 11044
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Samtal um Tungubrest. Helga og Páll voru afi og amma heimildarmanns. Þau skildu samvistum í nokkur á Stefanía Jónsdóttir 11045
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Um ævi heimildarmanns Stefanía Jónsdóttir 11046
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Sagt frá sigurlykkju og sigurhnút, sem amma heimildarmanns hnýtti og lét leggja á veika kú. Kúnni ba Stefanía Jónsdóttir 11051
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Sagðar voru alls konar sögur og ævintýri, sögur úr Þúsund og einni nótt og úr Biblíunni Stefanía Jónsdóttir 11052
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Nóg var til af draugum. Tandrastaðastrákurinn var afturgenginn smali sem hafði orðið til í skóginum Stefanía Jónsdóttir 11053
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Miðbæjar-Gudda var sterkur draugur á tímabili. Hún hafði verið smalastúlka í Vestdal á Seyðisfirði. Stefanía Jónsdóttir 11054
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Skála-Brandur kom af Berufjarðarströnd með fólki. Hann fórst á skipi en var vakinn upp á Neseyri í N Stefanía Jónsdóttir 11055
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Spurt um sjóskrímsli en það var ekki trúað á þau í Norðfirði. Það fréttist af einu á Borgarfirði ey Stefanía Jónsdóttir 11056
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Ljót fylgja sem heimildarmaður sá oft með fólki frá Neskaupstað. Um 1916 var heimildarmaður í berjam Stefanía Jónsdóttir 11057
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Dálítil trú var á fylgjur. Fylgjur voru alla vega, bæði í mannsmynd og í dýralíki. Stundum voru hund Stefanía Jónsdóttir 11058
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Amma heimildarmanns var skyggn og fyrir þá, sem ekki trúðu henni, fór hún með vísu: Sér nú enginn se Stefanía Jónsdóttir 11059
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Samtal um fjarskyggni heimildarmanns. Heimildarmaður hefur séð hluti sem að hafa gerst. Maður hennar Stefanía Jónsdóttir 11060

Húsfreyja

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.11.2017