Jón Henriksson 1747-15.07.1801

Stúdent frá Skálholtsskóla 1765. Djákni í Odda. Vígðist 24. október 1773 aðstoðarprestur í Keldnaþingi og fékk prestakallið eftir fráfall prestsins 16. júlí 1776 og hélt til æviloka. Kennimaður með afbrigðum, ágætlega gáfaður og reglusamur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 152.

Staðir

Keldnakirkja Aukaprestur 24.10.1773-1776
Keldnakirkja Prestur 1776-1801
Oddi Djákni 1765-

Aukaprestur, djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.02.2014