Andrés Ólafsson 22.08.1921-27.04.2012

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1942. Lauk HÍ 23. maí 1947 sem Cand. theol. Settur sóknarprestur á Stað í Steingrímsfirði 1. júlí 1948. Prófastur í Strandaprófastsdæmi 15. ágúst 1951 til 1971 er prófastsdæmið var sameinað Húnavatnsprófastsdæmi. Aukaþjónusta í Árnesi 1948-1951, 1956-1961 og 1962-1966. Sá Hólmavík síðari ár og flutti til Reykjavíkur og var um tíma kirkjuvörður í Dómkirkjunni í Reykjavík.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1976 bls. 15</p>

Staðir

Hólmavíkurkirkja Prestur 01.07.1948-1983

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.01.2019