Snorri Sigurðarson 25.02.1977-

<p>Snorri, flygilhorn- og trompetleikari, útskrifaðist frá Tónlistarskóla FÍH árið 1998. Hann nam við Conservatorium van Amsterdam í Hollandi 1999-2003 og leikur nú með ýmsum hljómsveitum, m.a. Stórsveit Reykjavíkur, auk þess sem hann kennir á trompet.</p> <p align="right">Sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns – tónleikaskrá 9. ágúst 2005.</p>

Staðir

Tónlistarskóli Félags íslenskra hljómlistarmanna Tónlistarnemandi -1998
Tónlistarháskólinn í Amsterdam Háskólanemi -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Stórsveit Reykjavíkur Trompetleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Háskólanemi , trompetkennari , trompetleikari og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 29.01.2016