Ólafur Hjaltested Einarsson 30.11.1801-29.11.1848

<p>Prestur. Stúdent 1825 frá Bessastaðaskóla með góðum vitnisburði. Var næstu 6 ár á Bessastöðum og kenndi börnum Þorgríms Tómassonar, föður Gríms Thomsens. Á þessum árum var verið að koma upp barnaskóla í Reykjavík og var hann fenginn til að standa fyrir honum 1831. Fékk Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 9. mars 1837 en hélt þó skólastarfi sínu áfram í þrjú ár og hafði aðstoðarprest í Saurbæ. Fluttist í Saurbæ vorið 1840 og hélt til æviloka. Jafnan heilsutæpur. Hann fékk almennt lof fyrir kennarahæfileika, liprar gáfur og mannkosti.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 53-54. </p>

Staðir

Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 09.03.1837-1848

Kennari , prestur og skólastjóri
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.06.2014