Jón Eggertsson 1731-21.06.1783

1758 voru honum veitt Nesþing í Snæfellsnessýslu, en þá missti hann, um sama leyti, rétt til prestskapar fyrir barneign og sat því aldrei í Nesþingum. fékk þó uppreisn skömmu síðar og var veitt Holt í Önundarfirði 1761.

Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.

Staðir

Holt Prestur 12.05. 1761-1783

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.07.2015