Jón Benediktsson 08.07.1793-17.08.1862

<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla Geirs Vídalín 1815 með ágætum vitnisburði. Var verslunarmaður í 2 ár. Fékk Svalbarð 7. október 1817, fékk Goðdali 15. maí 1838, Breiðabólstað á Skógarströnd 18. maí 1847, Hítarnesþing vorið 1853, Setberg 19. mars 1855 og Hrafnseyri 26. janúar 1861 og var þar til æviloka. Talinn ásjálegur maður, snilldarmaður í prestsverkum og um mannkosti. Var mjög ástsæll í Goðdölum, sjá kvæði Bólu-Hjálmars Rv. 1915 en gekk heldur miður hin síðari ár vegna tíðra prestakallaskipta.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 60.</p>

Staðir

Svalbarðskirkja Prestur 07.20.1827-1838
Goðdalakirkja Prestur 15.05.1838-1847
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 18.05.1847-1853
Hítarneskirkja Prestur 1853-1855
Setbergskirkja Prestur 19.03.1855-1861
Hrafnseyrarkirkja Prestur 26.01.1861-1862

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.03.2015