Ketill Þórisson 09.12.1920-21.11.1991
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
107 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
09.08.1980 | SÁM 93/3314 EF | Sagt frá Indriða ættföður Sandsmanna, sem kom í sveitina í móðuharðindunum og bjó seinna í Aðaldal | Ketill Þórisson | 18689 |
09.08.1980 | SÁM 93/3314 EF | Sagt frá Hólmfríði dóttur Indriða ættföður Sandsmanna: um skáldskap hennar; vísur eftir hana og Björ | Ketill Þórisson | 18690 |
09.08.1980 | SÁM 93/3314 EF | Sagt frá Öskjugosi, gosi í austurfjöllunum; vitnað í rit og ömmu Ketils | Ketill Þórisson | 18691 |
09.08.1980 | SÁM 93/3314 EF | Um harðindin um og eftir 1880, einnig harðindin um 1859 | Ketill Þórisson | 18692 |
09.08.1980 | SÁM 93/3314 EF | Um tíðarfar, m.a. um veturinn 1918, veturna fyrir 1930, veturna 1935-1936 | Ketill Þórisson | 18693 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Greint frá tíðarfari 1936, 1949, 1979, 1916 | Ketill Þórisson | 18694 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um fóðuröflun í harðindum; fóðurflutningar | Ketill Þórisson | 18695 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um veiði í Mývatni | Ketill Þórisson | 18696 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um drauma föður Ketils | Ketill Þórisson | 18697 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Skyggnleiki uppeldissystur ömmu Ketils; hún sá feigð á konu | Ketill Þórisson | 18698 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Skyggnleiki föðurbróður Ketils; hann sá fylgjur manna, m.a. Kolbeinskussu og hauslausan strák | Ketill Þórisson | 18699 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um langafa Ketils, Pétur í Reykjahlíð og gestagang þar | Ketill Þórisson | 18700 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um Sigurð Guðmundsson bónda í Hlíðarhaga á 19. öld | Ketill Þórisson | 18701 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um reimleika á Arnarvatni eftir sögn Páls á Grænavatni | Ketill Þórisson | 18702 |
09.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Stefán Stefánsson bóndi á Ytri-Neslöndum bjargaði þremur mönnum úr Mývatni; þótti einkennilegt | Ketill Þórisson | 18703 |
09.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Þegar dorgað var á Mývatni voru yfirleitt fleiri menn saman og þar með ekki mjög hættulegt | Ketill Þórisson | 18704 |
09.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Um netaveiði í Mývatni | Ketill Þórisson | 18705 |
09.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Um ferðir á heiða- og fjallvegum, m.a. um tvo menn, sem urðu úti | Ketill Þórisson | 18706 |
09.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Um ferðalög til Húsavíkur (spólan klárast) | Ketill Þórisson | 18707 |
13.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Frásögn af ömmusystur heimildarmanns, er hún var í Skarðsseli sem selstúlka; sigill hvarf, kennt hul | Ketill Þórisson | 18787 |
13.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Um Pétur í Reykjahlíð, hann hjálpaði konum í barnsnauð | Ketill Þórisson | 18788 |
13.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Járnbráarsker í Skútustaðatjörn mátti ekki slá | Ketill Þórisson | 18789 |
13.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Sagt frá Kráku í Bláhvammi og viðskiptum hennar og Brands sterka. Vitnað í prentaðar heimildir | Ketill Þórisson | 18790 |
13.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Um gjáalontur í gjánum við Mývatn: enginn loðsilungur, en gjáalontur eru skrítnir fiskar; Ketill hef | Ketill Þórisson | 18791 |
13.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Um veiðiskap í Mývatni; frásögn um Illuga föðurbróður Ketils | Ketill Þórisson | 18792 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Draumar fyrir veiði og fyrir veðri | Ketill Þórisson | 18793 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Frásögn um útilegumenn í Suðurárhrauni | Ketill Þórisson | 18794 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Um leit að útilegumönnum, Þorgils gjallandi tók þátt; um Ódáðahraun; heimild fyrir frásögn | Ketill Þórisson | 18795 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Um Kristínarbyl: Kristín húsfreyja í Stóraási dó af völdum byls þessa | Ketill Þórisson | 18796 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Sagt frá búskap og búskaparháttum að Baldursheimi, m.a. af búskap afa og langafa Ketils | Ketill Þórisson | 18798 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Um aflabrögð við Mývatn; um veiðar í Mývatni, mikilvægi veiðanna fyrir lífsafkomuna | Ketill Þórisson | 18799 |
13.08.1980 | SÁM 93/3326 EF | Um Jónatan barn, einkennilegan mann | Ketill Þórisson | 18800 |
13.08.1980 | SÁM 93/3326 EF | Frásagnir um Sigríði Jónsdóttur eða Siggu Baldvins; sagt frá Baldvini eiginmanni Siggu og hjónabandi | Ketill Þórisson | 18801 |
13.08.1980 | SÁM 93/3326 EF | Frá sagnamanninum Blinda-Jóni, hann gekk á milli bæja á vetrum og sagði sögur á kvöldvökunni | Ketill Þórisson | 18802 |
13.08.1980 | SÁM 93/3326 EF | Um Tryggva Björnsson, hann var þófari, fór á milli bæja og þæfði vaðmál; góður sagnamaður, sagði gja | Ketill Þórisson | 18803 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Framhald frásagnar um Tryggva Björnsson, hann var þófari, fór á milli bæja og þæfði vaðmál; góður sa | Ketill Þórisson | 18804 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Um Jónas Friðmundarson | Ketill Þórisson | 18805 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Gunnlaugur Kristjánsson var óhefðbundinn hagyrðingur; vísur eftir hann og í orðastað hans: Nýjahraun | Ketill Þórisson | 18806 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Vísur eftir Gunnlaug Kristjánsson: Sóleyjarspilda botnlaus er; Bína í Sandvík fögur er | Ketill Þórisson | 18807 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Um hagyrðingana og hjónin Sigurbjörn Sigurðsson og Nýbjörgu í Máskoti; hann yrkir: Vera snauður vont | Ketill Þórisson | 18808 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Um óhefðbundinn kveðskap mývetnskra hagyrðinga | Ketill Þórisson | 18809 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Methúsalem (Sali) Pétursson frá Krákárbakka og kveðskapur hans; vísur eftir hann og í orðastað hans; | Ketill Þórisson | 18810 |
11.07.1969 | SÁM 85/154 EF | Poki fór til Hnausa | Ketill Þórisson | 19879 |
11.07.1969 | SÁM 85/154 EF | Sat ég undir fiskahlaða föður míns | Ketill Þórisson | 19880 |
11.07.1969 | SÁM 85/154 EF | Hani krummi hundur svín; Móti skjótum Menelási rásar, kveðið við tvö kvæðalög | Ketill Þórisson | 19882 |
11.07.1969 | SÁM 85/154 EF | Um kveðskap; minnst á Steinunni Jósafatsdóttur | Ketill Þórisson | 19883 |
11.07.1969 | SÁM 85/154 EF | Út frá landi ýtti þjóð; Hani krummi hundur svín | Ketill Þórisson | 19884 |
11.07.1969 | SÁM 85/154 EF | Einum þykistu unna mér | Ketill Þórisson | 19885 |
11.07.1969 | SÁM 85/154 EF | Þegar ég smáu fræi á fold | Ketill Þórisson | 19886 |
11.07.1969 | SÁM 85/154 EF | Um Steinunni Jósafatsdóttur frá Fljótsbakka í Reykjadal | Ketill Þórisson | 19887 |
11.07.1969 | SÁM 85/153 EF | Þegiðu þegiðu sonur minn sæli | Ketill Þórisson | 19921 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Sagt frá hjónunum Baldvini og Siggu: þau rifust um plássið í rúminu, um tvíbandapeysu sem Sigga prjó | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40280 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Vísa höfð eftir Baldvini um slátt: "Bróðir fór að biðja mig" | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40281 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Sögur af Baldvini og Siggu: um slátt og um erfiðleika við barneignir og svonefnd "fjölgunargler" | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40282 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Hugleiðing um kynlega kvisti og skólakerfið | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40283 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Sagt af mannbjörg sem varð þegar systkinin Sveinungi og Sigríður gengu fram á örmagna ferðalang. | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40284 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Sagt af elli Siggu og Baldvins, og saga af einum jólum | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40285 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Þegar Baldvin fréttir af andláti konu sinnar | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40286 |
13.6.1983 | SÁM 93/3379 EF | Rætt um Baldvin og skyldmenni hans. | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40287 |
13.6.1983 | SÁM 93/3379 EF | Um fátækt foreldra Baldvins, jólahald þar og það hvernig barnaveikin barst á heimilið með notuðum fö | Ketill Þórisson | 40288 |
13.6.1983 | SÁM 93/3379 EF | Sagt af Séra Jóni af Reykjahlíðarætt og Guðrúnu laundóttur hans. | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40289 |
13.6.1983 | SÁM 93/3379 EF | Rætt um mannkosti Guðrúnar Jónsdóttur og líkindi hennar við Guðrúnu Ósvífursdóttur. | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40290 |
13.07.1983 | SÁM 93/3379 EF | Sagt af samskiptum Sigríðar og Séra Hermanns Hjartarsonar í kjölfar þess að hún komst ekki eitt sinn | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40291 |
13.07.1983 | SÁM 93/3379 EF | Spurt um örnefni í Mývatnssveitinni, eins og t.d Seljahjalli sem þykir rangnefni. | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40292 |
09.07.1983 | SÁM 93/3389 EF | Talað um köld og vond vor, t.d. árið 1859 | Ketill Þórisson | 40354 |
09.07.1983 | SÁM 93/3389 EF | Áfram rætt um válynd veður, miklum snjóþyngslum vorið 1916 og snjóaveturinn 1936. | Ketill Þórisson | 40355 |
09.07.1983 | SÁM 93/3389 EF | Rifjuð upp veðurharðindi á síðari hluta 19. aldar og svonefndur "Kristínarbylur" í janúar 1911 | Ketill Þórisson | 40356 |
09.07.1983 | SÁM 93/3389 EF | Talað um Móðuharðindin og hvaða áhrif þau höfðu í Mývatnssveit, sem slapp betur en margar nágrannaby | Ketill Þórisson | 40357 |
09.07.1983 | SÁM 93/3389 EF | Um kynbætur og sauðfjárrækt í Mývatnssveit | Ketill Þórisson | 40358 |
08.07.1983 | SÁM 93/3390 EF | Rætt almennt um sauðfjárrækt í Mývatnsveit fyrr á tímum, fóðrun, fjárkláða, fráfærur og fleira | Ketill Þórisson | 40359 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Ketill segir sögu af álfkonu, sem hann hefur eftir ömmusystur sinni | Ketill Þórisson | 40360 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Segir af álagablett við Skútustaði, sem ekki mátti slá. | Ketill Þórisson | 40361 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Talað um hjátrú tengda veiðum við Mývatn | Ketill Þórisson | 40362 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Talað um hættur sem fylgdu dorgveiðum á Mývatni, slysförum og mannbjörg sem varð | Ketill Þórisson | 40363 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Um slysfarir er fólk var á leið yfir Mývatn | Ketill Þórisson | 40364 |
10.7.1983 | SÁM 93/3391 EF | Sagt m.a af Fjalla-Bensa og Guðrúnu á Helluvaði, sem bæði lentu í hrakningum á heiðum; maður sem var | Ketill Þórisson | 40365 |
10.7.1983 | SÁM 93/3391 EF | Rætt um fólk sem varð úti á heiðum og svo sagt af mönnum sem þóttu sérlega ratvísir | Ketill Þórisson | 40366 |
10.7.1983 | SÁM 93/3391 EF | Rætt um vegabætur á þjóðleiðinni milli Mývatnssveitar og Akureyrar. | Ketill Þórisson | 40367 |
10.7.1983 | SÁM 93/3391 EF | Spurður um ættardrauga, segir sögu af Kolbeinskussu og af skyggnri stúlku | Ketill Þórisson | 40368 |
10.7.1983 | SÁM 93/3391 EF | Um draugagang í sæluhúsi við Jökulsá | Ketill Þórisson | 40369 |
10.07.1983 | SÁM 93/3391 EF | Segir af Þeistareykja-Móra sem var mórauður hundur sem göngumenn sáu bregða fyrir og dularfullu ljós | Ketill Þórisson | 40370 |
10.07.1983 | SÁM 93/3392 EF | Saga um hvernig Kráká myndaðist | Ketill Þórisson | 40372 |
10.07.1983 | SÁM 93/3392 EF | Segir af föður sínum sem dreymdi oft fyrir hlutum eins og veðri og fleiru | Ketill Þórisson | 40373 |
10.07.1983 | SÁM 93/3392 EF | Segir af Pétri langafa sínum í Reykjahlíð | Ketill Þórisson | 40374 |
13.07.1983 | SÁM 93/3396 EF | Rætt um fyrirhugaða refarækt í Kelduhverfi og Mývatnssveit | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40400 |
13.07.1983 | SÁM 93/3396 EF | Sagt af Siggu Baldvins, forboðnum ástum og síðar hjónabandi hennar og Baldvins | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40401 |
13.07.1983 | SÁM 93/3396 EF | Um deilur vegna prestskosninga, farið með nokkrar vísur sem ortar voru af því tilefni | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40402 |
13.07.1983 | SÁM 93/3396 EF | Um uppruna örnefnanna: Þjófaborg, Höllugjá og Ásmundargjá | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40403 |
13.07.1983 | SÁM 93/3396 EF | Rætt um ýmis örnefni á heiðum og uppruna þeirra, velt fyrir sér uppruna bæjarheitisins Baldursheima | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40404 |
13.7.1983 | SÁM 93/3397 EF | Rætt um mývetnskan kveðskap og uppruna Griðkurímu | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40406 |
13.07.1983 | SÁM 93/3397 EF | Farið með vísu eftir Sigmund í Belg: Af öllu hjarta er þess bið; Helga dóttir Sigmundar var líka hag | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40407 |
13.7.1983 | SÁM 93/3397 EF | Farið með tvær vísur úr ljóðabréfi eftir Gamalíel: Lifnar hagur nú á ný; tilkoma þess kvæðis og afdr | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40408 |
13.7.1983 | SÁM 93/3397 EF | Segir af því þegar karlar og konur voru að kveðast á, á samkomu í sveitinni, farið með tvær úr sitth | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40409 |
13.7.1983 | SÁM 93/3397 EF | Hér segir af Rifs-Jóku, sem var dæmd til hýðingar, og orti þá til dómarans: Dómarinn Jón þú dæmir mi | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40410 |
13.07.1983 | SÁM 93/3397 EF | Farið með nokkrar vísur eftir Þorgrím Starra sjálfann, og minnst á leikþátt sem saminn var um sveitu | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40411 |
13.7.1983 | SÁM 93/3397 EF | Farið með svokallaðar "sóknarvísur" eftir ýmsa höfunda og frá ýmsum tímum. | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40412 |
13.07.1983 | SÁM 93/3398 EF | Þorgrímur Starri talar um sóknarvísur sem hann orti um alla bændur í sveitinni: Nú verð ég að flýta | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40413 |
13.07.1983 | SÁM 93/3398 EF | Talað um sveitablöðin sem voru gefin út í Mývatnsveit, og farið með vísur eftir Baldvin Stefánsson o | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40414 |
26.07.1986 | SÁM 93/3520 EF | Spurt um formmannaleiði; Gautur á Gautlöndum. Gauthús í túninu. Bein fyrir ofan Suðurárbotna (úr upp | Ketill Þórisson | 41475 |
26.07.1986 | SÁM 93/3520 EF | Spurt um eyðibýli. Sagt frá byggð við Mývatn á fyrri tímum, garðar og skurðir, vegghleðslur, Kristín | Ketill Þórisson | 41476 |
26.07.1986 | SÁM 93/3520 EF | Nýbýli í Mývatnssveit reist á 19.öld; um séra Jón Þorsteinsson, sjá bréf hans í Andvara; Hlíðartangi | Ketill Þórisson | 41477 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Frh. um nýbýli í Mývatnssveit á 19. öld. | Ketill Þórisson | 41478 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Eldgos og eyðing byggðar í Mývatnssveit, talin upp býli sem eyddust. Mývatnsseldur á 18.öld, f.hl. | Ketill Þórisson | 41479 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Ólafía, móðir Egils á Hnjóti, yfirsetukona í Rauðasandshreppi og frásagnir hennar um lífshætti og af | Ketill Þórisson | 41480 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Spurt um yfirsetukonur og álfkonur. Sagt frá roðskinnsskóm. Yfirsetukonur og álfkonur í Mývatnssveit | Ketill Þórisson | 41481 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Spurt um skrímsli í vötnum eða ám, nykrar. Talar um Hermann Jónasson frænda sinn og sagnir hans, m.a | Ketill Þórisson | 41482 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Draumar, draumatrú, draumatákn, draumakona Páls frá Helluvaði, draumakona Hermanns Benediktssonar fr | Ketill Þórisson | 41483 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.12.2016