Felix Ólafsson 20.11.1929-

<p>Prestur. Próf frá Kristniboðsskóla Norska lútherska kristniboðssambandsins í Osló 1952. Nám í ensku og amharisku og viðb+otarnám í latínu.. Cand. theol. frá HÍ 31. janúar 1963. Var mestan sinn starfstíma kristniboði og einnig prestur í dönsku þjóðkirkjunni. Gegndi Grensásprestakalli 12. desember 1963 og var vígður 22. desember sama ár. Lausn frá embætti 20. júlí 1970. Prestur í Noregi og Danmörku eftir það.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 331-32 </p>

Staðir

Grensáskirkja Prestur 12.12. 1963-1970

Prestur og kristniboði
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018