Sigurður Peterson (Sam) 16.10.1901-

Fæddur á Gimli. Faðir: Pétur Guðmundsson, fæddur á Hóli í Svartárdal, móðir: Sigríður Þorsteinsdóttir úr Holtum, Rang. Giftust á Íslandi og fluttust vestur 1900 frá Miðhúsum í Garði. Sam kunni bara íslensku þegar hann fór á skólann þar sem hann lærði ensku. Foreldrar aldrei sterkir í ensku. Lærði að lesa á íslensku en er seinlæs og hefur helst látið lesa blöðin á íslensku. Hefur notað íslensku mikið alla tíð, bæði á vatninu og við fjölskylduna. Börn hans kunna dálítið í íslensku. Hefur farið tvisvar til Íslands.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Eigum við að byrja kannski á þessu í rólegheitum? sv. Jájá. sp. Ef ég byrja nú á því að spyrja þig Sigurður Peterson 41366
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Þið hafið svo bara talað íslensku hér á heimilinu, þegar þú varst strákur? sv. Jújú, ekkert annað. Sigurður Peterson 41367
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Þú fórst til Íslands, var það ekki? sv. Jú, ég hef farið tvisvar. sp. Og hvað varstu lengi? sv. Ég v Sigurður Peterson 41368
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Þú segir að þið hafið alltaf talað íslensku við börnin hér? sv. Jájá, það er ekki okkur að kenna að Sigurður Peterson 41369
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Ég ætlaði líka að spyrja þig, manstu nokkuð hvað fingurnir voru kallaðir? sv. Eh, þumaltott, langip Sigurður Peterson 41370
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Talandi um þennan líkama, hvaða sjúkdóma, urðu menn ekki eitthvað veikir hér? sv. Jú, það var flúin Sigurður Peterson 41371
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Veturinn: Veiðar á ísnum, hundar notaðir, síðan hestar og síðast traktorinn. Segir frá ferð heim um Sigurður Peterson 41372
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Jæja, þá getum við haldið áfram. sp. Þá komum við í þennan svomp og brautin sem við vorum að fara e Sigurður Peterson 41373
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Hvernig er þetta svo úti á ísnum, hvernig leggiði netin? sv. Ójá, við höfðum djigger og setjum hann Sigurður Peterson 41374
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Það er á kvöldin þarna sem þið hafið farið að lesa sögur og svona? sv. Jájá. sp. Gerðuð þið eitthv Sigurður Peterson 41375
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Voruð þið eitthvað að syngja? sv. Jájá, já, og ég söng þegar við vorum að greiða netin á sunnudögum Sigurður Peterson 41376
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF En hver keypti af ykkur fiskinn? sv. Félagið hérna, Armstrong, .... þeir kalla það núna. Þeir keypt Sigurður Peterson 41377
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Hvaða föt höfðuð þið þarna úti á ísnum? sv. Ó, við höfðum strigaföt, við höfðum, fyrst við höfðum n Sigurður Peterson 41378
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF En svo hefur ísinn þiðnað á vorin. sv. Jájá, líkt og þettað (bendir útum gluggann), hann bara fór f Sigurður Peterson 41379
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Það hefur verið eitthvað fjölbreyttara en á veturna? sv. Á vetrin var blátt áfram ekkert, nema fari Sigurður Peterson 41380
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Þið hafið svo verið heima á jólum oþh, hvernig voru jólin haldin? sv. Ó, vel. Ég vissi nú aldrei hv Sigurður Peterson 41381
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF En þegar þú varst strákur, manstu eftir þessu, áður en þú fórst að fiska? sv. Jájájá. sp. Fengu me Sigurður Peterson 44455
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF Ég er að hugsa um að fara kannski að tala um ferðalög, fóruð þið td oft inn til Winnipeg? sv. Nei, Sigurður Peterson 44456

Fiskimaður

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 18.03.2019