Ketill Halldórsson 1635-1706

Vígðist að Þykkvabæjarklaustri 29. júní 1660, fékk Ása í Skaftártungu 1676 þótt veitingabréfið sé dagsett 28. apríl 1679 og hann hélt því til æviloka. Var alls 46 ár í embætti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 354.

Staðir

Þykkvabæjarklausturskirkja Prestur 29.06.1660-1676
Ásakirkja Prestur 1676-1706

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.01.2014