Stefán Jakobsson 14.01.1980-

<p>... Hann er fæddur árið 1980. Eftir grunnskóla í Reykjahlíð og Laugaskóla lá leiðin til Akureyrar. Hann markaði sér spor í hljómsveitinni Douglas Wilson sem gaf út hljómplötuna Stuck in a World árið 2005. Einnig má nefna Thingtak. Hann flutti suður til Reykjavíkur þar sem hann lærði þroskaþjálfun. Á vormánuðum 2011 var honum boðið að syngja með Dimmu. Þá fóru hlutirnir að gerast. Dimmu hefur tekist að fylla Hörpuna hvað eftir annað með því að spila þungarokk og stemmningin með Dimmu og Bubba hefur verið sögð engu lík...</p> <p align="right">Úr viðtali og umfjöllun um Stefán. Akureyri.net. 25. mars 2015</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Dimma Söngvari 2004

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum