Sveinn Einarsson 03.12.1909-02.04.1994

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Þrír fóstbræður námu land á Fljótsdalshéraði: Bersi á Bersastöðum, Ormar á Ormarsstöðum og Rauður; l Sveinn Einarsson 15452
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Þeir báru yfir sér brynjuna rauðu Sveinn Einarsson 15458
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Lærði þulur af ömmu sinni, Sesselju Oddsdóttur, sem ólst upp á Hofi í Fellum, en var dóttir Odds á H Sveinn Einarsson 15459
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Æviatriði heimildarmanns og foreldra hans Sveinn Einarsson 15465
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Björn Guðmundsson bóndi á Skjaldþingsstöðum drukknaði í Jökulsá á Dal árið 1922 og gerði vart við si Sveinn Einarsson 15467
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Móður heimildarmanns dreymdi fyrir ævi allra barna sinna á meðan hún gekk með þau; þegar hún var um Sveinn Einarsson og Björg Ólafsdóttir 15469
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Sá dularfullt ljós veturinn 1926 er hann var á leið að bænum Ekrum við Lagarfljót; ljósið sást oft f Sveinn Einarsson 15471
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Máltæki eignuð álfkonu: Trébalinn mjólkar holt; Þvo laust en þurrka fast þá mun hárið fallegast; All Sveinn Einarsson og Björg Ólafsdóttir 15474
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Fékk alltaf martröð er hann gisti á vissum bæ; dreymdi eitt sinn strák í mórauðum fötum með hattkúf, Sveinn Einarsson 15475
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Helgi Gunnarsson einbúi á Grund á Jökuldal var við töðuhirðingu þegar hann sá draug standa við hlöðu Sveinn Einarsson 15476
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Reimt þótti í baðstofunni í gamla bænum á Hákonarstöðum, en þar gistu gangnamenn; þeir urðu fyrir óþ Sveinn Einarsson 15477
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Um 1930 tók að bera á svörtum bíl á Fagradal; Sveinbjörn frá Reyðarfirði fékk eitt sinn far með bíln Sveinn Einarsson 15478
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Menn töldu sig sjá mann á ferð á Lagarfljótsbrúnni; einhver keyrði á hann, en við athugun var ekkert Sveinn Einarsson 15479
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Ingvar lausamaður í Fellum var mikill matmaður, hann lést skyndilega og kvöldið sem hann var jarðaðu Sveinn Einarsson 15480
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Við vorhreingerningu á Hallormsstað 1932 var lokið upp stofu sem enginn hafði gengið um mjög lengi; Sveinn Einarsson 15481
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Bjarni Árnason var vinnumaður á Finnsstöðum, þegar Finnsstaðamóri var frægur; hét upphaflega Eyjasel Sveinn Einarsson 15482
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Eiríkur Hallsson vinnumaður í Egilsseli lagði sig við kletta nálægt bænum og dreymdi konu sem bað ha Sveinn Einarsson 15483
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Heimildir fyrir sögum heimildarmanns Sveinn Einarsson 15484
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Húsmæðraskólinn á Hallormsstað starfaði fyrst veturinn 1930-31; ekki var vitað að þar hefði verið st Sveinn Einarsson 15485

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 30.11.2017