Eiríkur Jónsson 31.07.1920-15.02.2005

Eiríkur hlaut hefðbundna skólagöngu í barnaskóla sveitarinnar og að auki var hann tvo vetur á Bændaskólanum á Hvanneyri.

Hann var síðan bóndi í Berghyl í 50 ár og starfaði þá meðal annars í sveitarstjórn og í nautgripræktarfélaginu.

Hann var einnig deildarstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands í mörg ár. Síðustu æviárin bjó hann svo að Álftarima 20 á Selfossi.

Skjöl

Eiríkur Jónsson Mynd/jpg
Eiríkur Jónsson Berghyl Hljóðskrá/mp3

Tengt efni á öðrum vefjum

Bóndi

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 31.07.2014