Jón Ormsson 1744-04.06.1828

Prestur. Stúdent 1765 frá Skálholtsskóla, vígðist astoðarprestur í Selárdal 22. október 1769 pg fékk Sauðlauksdal 9. janúar 1782 og varð prófastur í Barðastrandarsýslu 8. júlí 1782 en sagði hvoru tveggja af sér 1820 vegna veikinda. Hann var mesti merkisprestur, andríkur ræðumaður, skáldmæltur,

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 244.

Staðir

Selárdalskirkja Aukaprestur 22.10.1769-1782
Sauðlauksdalskirkja Prestur 09.01.1782-1820

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.06.2015