Friðfinnur Runólfsson 11.02.1881-01.11.1970

<p>Ólst upp í Jórvík í Hjaltastaðaþinghá</p>

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

116 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Sat ég undir fiskahlaða Friðfinnur Runólfsson 28067
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Karl og kerling riðu á alþing Friðfinnur Runólfsson 28068
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Brot úr þulunni Táta,Táta, teldu dætur þínar Friðfinnur Runólfsson 28069
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Grýlukvæði: Ekki linnir umferð um Fljótsdalinn enn Friðfinnur Runólfsson 28070
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Ókindarkvæði: Það var eitt barn á staðnum Friðfinnur Runólfsson 28071
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Sittu sittu sonur minn og súptu úr eysli Friðfinnur Runólfsson 28072
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Grýla reið fyrir ofan garð Friðfinnur Runólfsson 28073
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Tíkin hennar Leifu Friðfinnur Runólfsson 28074
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Smalaþula: Farið þið heilar í haga Friðfinnur Runólfsson 28075
04.08.1963 SÁM 92/3124 EF Þórunn Gísladóttir frá Rauðabergi í Suðursveit var sótt til huldukonu í barnsnauð; fékk að launum lá Friðfinnur Runólfsson 28076
03.08.1963 SÁM 92/3124 EF Hefur sjálfur þóst sjá huldufólk en móðir hans var skyggn; krakkar trúðu því að Grýla byggi í Dyrfjö Friðfinnur Runólfsson 28077
03.08.1963 SÁM 92/3124 EF Stúlka sem send var á milli bæja hitti mann á fallegum hesti, sem bað hana fyrir silfurfesti til lit Friðfinnur Runólfsson 28078
03.08.1963 SÁM 92/3125 EF Stúlka sem send var á milli bæja hitti mann á fallegum hesti, sem bað hana fyrir silfurfesti til lit Friðfinnur Runólfsson 28079
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Grýla bjó með Leppalúða og jólasveinunum, þeir voru tólf, stuttir og digrir, stirðir og luralegir; i Friðfinnur Runólfsson 28080
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Spurt um ævintýri og heimildarmaður segist kunna ógrynni af þeim; hefur sagt Kapítólu alla; sagðar v Friðfinnur Runólfsson 28081
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Gekk ég upp á hólinn, þulan verður endaslepp þar sem Friðfinnur man hana ekki alla Friðfinnur Runólfsson 28082
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Spurt um kvæði, minnst á Agnesarkvæði og Tólfsonakvæði, en Friðfinnur vill ekki syngja Friðfinnur Runólfsson 28083
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Gilsbakkaþula: Kátt er um jólin Friðfinnur Runólfsson 28084
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Bokki sat í brunni, aðeins brot úr þulunni Friðfinnur Runólfsson 28085
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Samtal um rímnakveðskap og sagnalestur fyrir austan og farið með vísur úr Blómsturvallarímum: Salt v Friðfinnur Runólfsson 28086
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Kveðið úr Göngu-Hrólfsrímum Friðfinnur Runólfsson 28087
04.08.1963 SÁM 92/3126 EF Rímur af Blómsturvalla köppum: Þraut mig forðum þropta fugl í þagnar tjóðri; samtal um kveðskap Friðfinnur Runólfsson 28088
04.08.1963 SÁM 92/3126 EF Austur í löndum einn sá var Friðfinnur Runólfsson 28089
04.08.1963 SÁM 92/3126 EF Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: [Evagóras] milding má; samtal Friðfinnur Runólfsson 28090
04.08.1963 SÁM 92/3126 EF Alþingisrímur: Hrindi ég Austra fari á flot og fer að kveða; stutt samtal Friðfinnur Runólfsson 28091
04.08.1963 SÁM 92/3127 EF Vinaspegill: Forðum tíð einn brjótur brands, fyrri hluti sunginn, seinni hluti endursagður í óbundnu Friðfinnur Runólfsson 28092
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Vinaspegill: Forðum tíð einn brjótur brands; hér er seinni hlutinn endursagður í óbundnu máli og síð Friðfinnur Runólfsson 28093
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Samtal um og upprifjun á Hrafninn flýgur um aftaninn, síðan sungin tvö erindi og svo spurt um fleiri Friðfinnur Runólfsson 28094
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Ólafur reið með björgum fram; samtal um kvæðið á undan Friðfinnur Runólfsson 28095
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Spurt um sagnadansa og upphaf kvæðisins Hrafninn flýgur um aftaninn Friðfinnur Runólfsson 28096
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Samtal um þulur Friðfinnur Runólfsson 28097
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Sittu sittu sonur minn og súptu úr eysli Friðfinnur Runólfsson 28098
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Gekk ég upp á hólinn; Kom ég út og kerling leit ófrýna Friðfinnur Runólfsson 28099
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Grýlukvæði; samtal um séra Stefán Ólafsson Friðfinnur Runólfsson 28100
04.08.1963 SÁM 92/3129 EF Grýlukvæði; samtal um séra Stefán Ólafsson Friðfinnur Runólfsson 28101
04.08.1963 SÁM 92/3129 EF Rabb um Stefán Ólafsson og kvæði hans; um heimili heimildarmanns fyrir austan, börnin voru átján en Friðfinnur Runólfsson 28102
04.08.1963 SÁM 92/3129 EF Um það að stíga; Stígur hann við stokkinn; Stígur við mig stúlkan ung; Stígur hann Lalli; Ég skal kv Friðfinnur Runólfsson 28103
04.08.1963 SÁM 92/3129 EF Bíum bíum bíum bí (tvær gerðir); Vel stígur Lalli; Drottinn blessi Dodda minn; samtal á milli Friðfinnur Runólfsson 28104
04.08.1963 SÁM 92/3129 EF Tildrög og vísur: Hann Einar frá Möðrudal eignaðist brauð Friðfinnur Runólfsson 28105
04.08.1963 SÁM 92/3129 EF Lýsing á jólahaldi: bakstur, þrif, húslestur lesinn klukkan sex, síðan borðað og kveikt á kertunum Friðfinnur Runólfsson 28106
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Jólamaturinn, lýsing á útliti jólakattarins; einn og tveir jólasveinar voru á hverju búi á jólaföstu Friðfinnur Runólfsson 28107
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Húslestrar voru lesnir á kvöldin, úr Vídalínspostillu; saga af Jóni Vídalín; spurt um sálmasöng Friðfinnur Runólfsson 28108
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Nú skal taka Njálu bók Friðfinnur Runólfsson 28110
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Siður að ganga kringum bæinn á nýársnótt og bjóða heim: Komi þeir sem koma vilja Friðfinnur Runólfsson 28111
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Saga af konu sem var að sníða skó fyrir jólin heyrði sagt: „Stekkil vantar skó“ Friðfinnur Runólfsson 28112
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Draumvísur: Hvar á að byggja; Það um varðar þig ei grand Friðfinnur Runólfsson 28113
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Draumvísur: Mér er ekki meira um vant Friðfinnur Runólfsson 28114
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Draumvísur: Ég hefi vald á vinnu stáls Friðfinnur Runólfsson 28115
04.08.1963 SÁM 92/3131 EF Útilegumannasaga sem gerist á dögum Stefáns biskups Jónssonar í Skálholti, en það er Jón gamli fjósa Friðfinnur Runólfsson 28116
04.08.1963 SÁM 92/3132 EF Útilegumannasaga sem gerist á dögum Stefáns biskups Jónssonar í Skálholti, en það er Jón gamli fjósa Friðfinnur Runólfsson 28117
04.08.1963 SÁM 92/3133 EF Útilegumannasaga sem gerist á dögum Stefáns biskups Jónssonar í Skálholti, en það er Jón gamli fjósa Friðfinnur Runólfsson 28118
04.08.1963 SÁM 92/3133 EF Minnist á útilegumannasögu sem hann vill segja síðar, hún er mjög löng og gerist heima á Íslandi og Friðfinnur Runólfsson 28119
05.08.1963 SÁM 92/3133 EF Maður sem Bjarni heitir gistir í sæluhúsi og verður fyrir ásókn, hann segir: „Láttu mig í friði sæmd Friðfinnur Runólfsson 28120
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Maður sem Bjarni heitir gistir í sæluhúsi og verður fyrir ásókn, hann segir: „Sjáðu mig í friði sæmd Friðfinnur Runólfsson 28121
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Ætt heimildarmanns, hann rekur hana til Ketils Bjarnasonar prests á Eiðum Friðfinnur Runólfsson 28122
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Um smalaþuluna Friðfinnur Runólfsson 28123
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Um jól, föstuinngang, vökustaurinn og sumardaginn fyrsta Friðfinnur Runólfsson 28124
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Þó að ég sé mögur og mjó Friðfinnur Runólfsson 28125
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Eldspýtnanotkun; falinn eldur Friðfinnur Runólfsson 28126
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Nú er ég í fjötur færð Friðfinnur Runólfsson 28127
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Venjur þegar kýrnar báru Friðfinnur Runólfsson 28128
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Samtal um sitthvað, svo sem fráfærur og yfirsetu; Friðfinni var ekki treyst til þess og hafði ekki á Friðfinnur Runólfsson 28129
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Bí bí og blaka; Margt er gott í lömbunum; Vel stíga börnin Friðfinnur Runólfsson 28130
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Lömbin skoppa hægt með hopp Friðfinnur Runólfsson 28131
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Dúðadurtskvæði: Leppalúða heitnum líkur er ég þó Friðfinnur Runólfsson 28132
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Minnst á álfa og vikivaka Friðfinnur Runólfsson 28133
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Minnst á álfa og vikivaka Friðfinnur Runólfsson 28134
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Kenndur er ég við klettastiga; Karl kom út um nótt; Sami karl kom út um nótt Friðfinnur Runólfsson 28135
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Lotulengdarkapp: Faðir minn átti hundrað geitur í skógi Friðfinnur Runólfsson 28136
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Fallegur fiskur er flyðran í sjónum Friðfinnur Runólfsson 28137
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Tunglið tunglið taktu mig Friðfinnur Runólfsson 28138
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Minnst á ævintýri og tröllasögur sem móðir heimildarmanns sagði honum í eldhúsinu: Sagan af Járnnefj Friðfinnur Runólfsson 28139
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Sagan af henni Skógarhvít Friðfinnur Runólfsson 28140
05.08.1963 SÁM 92/3136 EF Sagan af henni Skógarhvít Friðfinnur Runólfsson 28141
05.08.1963 SÁM 92/3137 EF Sagan af henni Skógarhvít Friðfinnur Runólfsson 28142
05.08.1963 SÁM 92/3137 EF Nefndar sögur sem heimildarmaður kann: Sagan af Ála flekk; Smalinn á Silfrúnarstöðum; Bóndadóttirin Friðfinnur Runólfsson 28143
05.08.1963 SÁM 92/3137 EF Sagan af Óla bátsmanni Friðfinnur Runólfsson 28144
05.08.1963 SÁM 92/3138 EF Sagan af Óla bátsmanni Friðfinnur Runólfsson 28145
05.08.1963 SÁM 92/3139 EF Sagan af Óla bátsmanni Friðfinnur Runólfsson 28146
05.08.1963 SÁM 92/3140 EF Sagan af Óla bátsmanni, niðurlag sögunnar, á eftir segist Friðfinnur hafa lært hana af Þórönnu Jónsd Friðfinnur Runólfsson 28147
05.08.1963 SÁM 92/3141 EF Gekk ég upp í Kvíslarskarð Friðfinnur Runólfsson 28148
05.08.1963 SÁM 92/3141 EF Afturganga á undan ferðamanni hverfur ofan í Ófærugil, vitjar hans næstu nótt og kveður vísu: Enginn Friðfinnur Runólfsson 28149
1964 SÁM 92/3147 EF Sagan af átján barna föður í álfheimum Friðfinnur Runólfsson 28260
1964 SÁM 92/3147 EF Tökum á tökum á Friðfinnur Runólfsson 28261
1964 SÁM 92/3147 EF Sagan af Tungla Tunglafóstra Friðfinnur Runólfsson 28262
1964 SÁM 92/3148 EF Sagan af Tungla Tunglafóstra Friðfinnur Runólfsson 28263
1964 SÁM 92/3149 EF Sagan af Tungla Tunglafóstra Friðfinnur Runólfsson 28264
1964 SÁM 92/3150 EF Sagan af Tungla Tunglafóstra Friðfinnur Runólfsson 28265
1964 SÁM 92/3150 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28266
1964 SÁM 92/3151 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28267
1964 SÁM 92/3152 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28268
1964 SÁM 92/3153 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28269
1964 SÁM 92/3154 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður), niðurlag. Friðfinnur lærði söguna af Þórönnu Jó Friðfinnur Runólfsson 28270
1964 SÁM 92/3155 EF Fyrr á tíð einn brjótur brands Friðfinnur Runólfsson 28271
1964 SÁM 92/3155 EF Fyrr á tíð einn brjótur brands Friðfinnur Runólfsson 28272
1964 SÁM 92/3155 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý Friðfinnur Runólfsson 28273
1964 SÁM 92/3155 EF Grýlukvæði: Ekki linnir umferð um Fljótsdalinn enn; samtal og endurtekning Friðfinnur Runólfsson 28274
1964 SÁM 92/3156 EF Ókindarkvæði, niðurlag Friðfinnur Runólfsson 28275
1964 SÁM 92/3156 EF Tíkin hennar Leifu, sungið tvisvar en í fyrra sinnið áttar Friðfinnur sig á lagið er ekki rétt Friðfinnur Runólfsson 28276
1964 SÁM 92/3156 EF Vel stígur Lalli, sungið tvisvar; síðan spurt um Bíum bíum bíum bí, Friðfinnur vill ekki syngja það Friðfinnur Runólfsson 28277
1964 SÁM 92/3156 EF Gilsbakkaþula: Kátt er um jólin (endasleppt vegna galla í upptöku) Friðfinnur Runólfsson 28278
1966 SÁM 92/3240 EF Sagan af Álaga-Flekk Friðfinnur Runólfsson 29629
1966 SÁM 92/3241 EF Sagan af Álaga-Flekk Friðfinnur Runólfsson 29630
1966 SÁM 92/3242 EF Sagan af Álaga-Flekk Friðfinnur Runólfsson 29631
1966 SÁM 92/3243 EF Sagan af Álaga-Flekk Friðfinnur Runólfsson 29632
1966 SÁM 92/3244 EF Sagan af Álaga-Flekk; samtal um söguna og rímur af henni Friðfinnur Runólfsson 29633
1966 SÁM 92/3244 EF Sagan um örlagakertin; samtal Friðfinnur Runólfsson 29634
1966 SÁM 92/3245 EF Dulræn saga lærð af bók; samtal Friðfinnur Runólfsson 29635
1966 SÁM 92/3245 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý Friðfinnur Runólfsson 29636
1966 SÁM 92/3245 EF Samtal; Tökum á tökum á Friðfinnur Runólfsson 29637
1966 SÁM 92/3246 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý; samtal Friðfinnur Runólfsson 29638
SÁM 87/1271 EF Sagan af Snotru álfkonu Friðfinnur Runólfsson 30646
SÁM 87/1271 EF Vísa úr sögu (eða fleiri enn einni): Deildu tvær um dauðan kálf Friðfinnur Runólfsson 30647
SÁM 87/1271 EF Mannabein fundust við Jökulsá Friðfinnur Runólfsson 30648
SÁM 87/1272 EF Mannabein fundust við Jökulsá Friðfinnur Runólfsson 30649
SÁM 87/1272 EF Silfursmiðir á Austurlandi Friðfinnur Runólfsson 30650

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.09.2016