Ólafur Guðmundsson 1537-1609

<p>Prestur. Heimilisprestur í Skriðu í Aðaldal, Þing. um og eftir 1561. Skáld og prestur á Sauðanesi á Langanesi frá 1567 til dauðadags. Átti mikið af sálmum og sálmaþýðingum í sálmabók og grallara Guðbrands biskups.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 47-48. </p> <p>Hjá dr. Sveini er sr. Ólafur skráður meðal presta í Múla í Aðaldal en segir þó í skýringum"virðist vera heimilisprestur í Skriðu." Verður hann því ekki skráður sem prestur í Múla a.m.k. að svo stöddu..</p>

Staðir

Sauðaneskirkja Prestur 1567-1609
Skeggjastaðakirkja Prestur 1567-1609
Svalbarðskirkja Prestur 1567-1609

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.10.2017