Guðmundur Jónsson -1685

Prestur. Lærði í Hólaskóla og mun hafa orðið stúdent 1623. Fékk Hvalsnes 1628 en missti það 1630 eftir dóm. Varð lengi vel ekki ágengt með að fá málið niðurfellt en var aðstoðarprestur á Hjaltastöðumum 1640, fékk Berufjörð 1645, Hjaltastaði 1654 og lét af prestskap 1683. Hann var maður skynsamur en mikill fyrir sér.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 159.

Staðir

Hjaltastaðakirkja Aukaprestur 1654-1683
Hvalsneskirkja Prestur 1628-1630
Berufjarðarkirkja Prestur 1645-1654
Hjaltastaðakirkja Aukaprestur 1640-1645

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.06.2014