Gunnlaugur Snorrason -04.06.1682

Prestur. Vígður aðstoðarprestur að Breiðabólstað í Fljótshlíð vorið 1634 en missti prestskap vegna barneignarbrots. Árið 1636-1637 var hann í Vatnsfirði, líklega aðstoðarprestur og skömmu síðar varð hann aðstoðarprestur á Stað á Reykjanesi, tók við að fullu 1659 eða 1660 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 218.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 1634-
Vatnsfjarðarkirkja Aukaprestur 1636-1637
Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 1656-1682

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.05.2015