Gísli Oddsson 1660 um-1708

Prestur. Var í Hólaskóla 1681-82. Vígðist aðstoðarprestur föður síns líklega 1688 og var þar til láts hans í desember 1702 og hefur síðan gegnt prestakallinu til 1706 er hann fékk Grímsey. Kom í land sumarið 1708 en fékk þá bóluna miklu og andaðist.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 71-72.

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Aukaprestur 1688-1702
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1702-1706
Miðgarðakirkja Prestur 1706-1708

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.08.2017