Bergvin Þorbergsson 13.08.1804-24.07.1861

Prestur. Vígður 1840. Stúdent úr heimaskóla 1825. Fékk Eiða 12. nóvember 1839, sleppti því prestakalli 1855 og varð aðstoðarprestur sr. Stefáns Árnasonar að Valþjófsstað, fékk Skeggjastaði 9. nóvember 1858 og var þar til dauðadags. Varð 57 ára þar af 21 ár í prestsstarfi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 151.

Staðir

Skeggjastaðakirkja Prestur 09.11.1858-1861
Eiðakirkja Prestur 1839-1855
Valþjófsstaðarkirkja Aukaprestur 1855 -1858

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2017