Hallur Eiríksson 1662 um-1747

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1682. V'igðist 1683 aðstoðarprestur föður síns að Höfða og bjó á Grýtubakka. F'ekk Höfða 7. september 1686 en sleppti prestskap 1739 og gerðist próventukarl Sumir töldu hann gott skáld.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 297.

Staðir

Höfðakirkja Aukaprestur 1683-1686
Höfðakirkja Prestur 07.09.1686-1739

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2017