Jónatan Sigurðsson 06.05.1764-29.07.1808

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1784. Missti rétt til prestskapar 1790 vegna barneignar með heitkonu sinni. Fékk uppreisn og fékk Stað í Hrútafirði 14.03.1806 og hélt til æviloka. Hann var gáfumaður og margt til lista lagt.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 342. </p>

Staðir

Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur 14.03.1806-1808

Erindi


Prestur og verslunarmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.05.2018