Hafliði Þorsteinsson 11.11.1877-21.11.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

22 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.10.1968 SÁM 89/1983 EF Faðir Hafliða bjó víða á Snæfellsnesi og Hafliði bjó í átján ár í Staðarsveit, síðan á Hellissandi o Hafliði Þorsteinsson 9158
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Draugatrú var mikil á Snæfellsnesi, en hún var að deyja út. Heimildarmaður telur að illa hafi verið Hafliði Þorsteinsson 9159
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Kona sat yfir huldukonu. Heimildarmaður hefur umgengist álfa síðan hann var barn. Dóttir heimildarma Hafliði Þorsteinsson 9160
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Þegar heimildarmaður sá álfastúlku í fyrsta sinn var hann á 8 ári. Þá var siður að passa heyið hjá k Hafliði Þorsteinsson 9161
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Furðufiskar voru í Stakkhamarslæk. Öfugugga sá heimildarmaður. Hann var talinn eitraður en ugginn sn Hafliði Þorsteinsson 9162
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Háfur. Fólk dó við það að borða hann. Vel verkaður háfur var skínandi fæða. Hann var hertur og steik Hafliði Þorsteinsson 9163
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Nykur var í tjörninni á Katanesi. Heimildarmaður las þá sögu. Hafliði Þorsteinsson 9164
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Flyðrumóðir átti að vera í Breiðafirði. Heimildarmaður kann þó ekki að segja frá þvi. Óhappaverk var Hafliði Þorsteinsson 9165
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Útilegumannatrú var einhver. Flestir voru þeir austur á fjöllum. Gott að vera þar sem hverarnir voru Hafliði Þorsteinsson 9166
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Lesnar sögur Hafliði Þorsteinsson 9167
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Kveðnar rímur Hafliði Þorsteinsson 9168
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Maður var að brjóta niður klett í kjallara húss á Hellissandi. Hann var aðvaraður í svefni um að þet Hafliði Þorsteinsson 9228
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Lítið fór fyrir sveitarómögum. Þeim var látið líða vel. Sagðar voru hroðalegar sögur af þeim. Hafliði Þorsteinsson 9601
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Álftaneshreppur og skrímsli, m.a. Katanesdýrið. Mikið af tjörnum er í hreppnum. Fólk þóttist sjá skr Hafliði Þorsteinsson 9602
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Hraunsfjarðarvatn Hafliði Þorsteinsson 9603
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Flyðrumóðir var í Breiðafirði. Hún hefur einkum haldið sig í straumum á milli eyjanna en þangað koma Hafliði Þorsteinsson 9604
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Sögur af Breiðfirðingum. Móðir heimildarmanns sagði heimildarmanni margar sögur af Breiðfirðingum. Þ Hafliði Þorsteinsson 9605
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Spurt um þulur og bænir Hafliði Þorsteinsson 9606
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Eggert í Langey kenndi börnum. Hann féll í trans heima hjá heimildarmanni. Hafliði Þorsteinsson 9607
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Huldufólk í Álftaneshrepp. Heimildarmaður heyrði strokkhljóð þegar hann var ungur. Systir heimildarm Hafliði Þorsteinsson 9692
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Frá Litla Kletti rann alltaf vatn eins og það væri hellt úr flöskustút. Það var talið vera lækningav Hafliði Þorsteinsson 9693
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Veiðar upp um ís Hafliði Þorsteinsson 9694

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 13.08.2015