Jón Guðmundsson 17.öld-

Prestur. Um hann er fátt vitað annað en hann var aðstoðarprestur í Laufási 1650 og framundir 1665. Í heimildum stendur: Séra Jon Guðmundsson sýktist og mun hafa látið af prestskap alllöngu fyrir dauða sinn.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 292

Staðir

Laufáskirkja Aukaprestur 1650-1665 fyr

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.08.2017