Þorvaldur Gottskálksson 1712-10.09.1762

Prestur. Stúdent 1735 frá Hólaskóla. Varð djákni á Reynistað í ársbyrjun 1736 til vors 1737. Fékk Miklabæ 1747 og hélt til æviloka. Harboe lét lítið af þekkingu hans. Jafnan mjög fátækur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 242-43.

Staðir

Miklabæjarkirkja Prestur 04.06.1747-1762

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.01.2017