Bergsveinn Einarsson 1564-06.07.1638

<p>Prestur á 16. og 17. öld. Virðist hafa verið aðstoðarprestur í Húnavatnssýslum 1585-87 og varð aðstoðarprestur föður síns að Útskálum laust fyrir 1590 og fékk prestakallið 1605 að fullu og gegndi því til dauðadags. Gegndi og Hvalsnesi 1630-34.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 145. </p>

Staðir

Útskálakirkja Aukaprestur -1605
Útskálakirkja Prestur 1605-1638
Hvalsneskirkja Prestur 1630-1634

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.06.2014