Stefán Sigfússon 09.071848-15.12.1906

<p>Prestur. Stúdent 1871 frá Reykjavíkurskóla. Próf úr prestaskólanum 1874. Fékk Mývatnsþing 23. ágúst 1880, Hof í Álftafirði 29. maí 1886 en var leystur þar frá embætti sakir drykkjuskapar. Bjó um hríð í Borgarfirði eystra en fluttist vestur um haf og andaðist í Winnipeg. Gervilegur maður og hraustmenni, fékkst allnokkuð við ritstörf.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 332. </p>

Staðir

Skútustaðakirkja Prestur 23.08.1880-1886
Hofskirkja Prestur 29.05.1886-1890

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.09.2017